N3
Flutningar

- Hvert á land sem er - 

Hver við erum

Við leggjum okkur fram við að veita góða og fljóta, persónulega og þægilega þjónustu

N3 er flutningaþjónusta sem sérhæfir sig í vörudreifingu og alhliða flutningum. Ef flutningarnir eru of stórir fyrir okkar bíla þá höfum við einnig aðgang að stærri bílum.

N3 flutningar eru sendibílar sem eru hluti af Sendibílastöðinni HF Klettagörðum og keyra undir verðum Sendibílastöðvarinnar HF en öll verð má sjá á heimasíðu Sendibílastöðvarinnar Hf

Hafa samband
420212771_918700629618511_8613884920770406304_n

hvað við gerum

- Förum hvert á land sem er -

417289786_744696017319764_3725416299521952443_n
Síðan 2011

Flutningar
Við tökum að okkur alla flutninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki og erum vel tækjum búnir. Við keppumst við að veita sem allra bestu þjónustu fyirir hvern og einn.

Vörudreifing
Við tökum að okkur vörudreifingu fyrir fyrirtæki stór og smá, kynntu þér þjónustuna

Snjómokstur
Við mokum snjó fyrir fyrirtæki og einstaklinga

Lyftaraþjónusta
Við erum með lyftara fyrir alla stærri flutninga

Hugbúnaðarþjónusta
N3 hefur unnið að gerð hugbúnaðar fyrir sendibíla sem er ætlað að halda utan um vinnubíla, pantaða túra og búna túra, hvað var flutt, hvert, hver pantaði, hver á að borga osfrv ásamt hugbúnaði til að halda utanum viðhald og ástand tækja ofl.

Fiskvinnsluvélar
N3 hefur góða þekkingu á fiskvinsluvélum af gerðinni Baader:
Flökunarvélar 189, 185, 252, 153. Roðvélar Baader 51, 52.

 


 

Hafa samband

Starfsfólk

- N3 er í eigu Ásmundar Jónssonar sendibílstjóra -

410219630_742357747911384_5168952006012762852_n

Ásmundur Jónsson

Sendibílstjóri

s. 898-7424

Myndir úr starfinu